13.12.2007 | 23:28
Enn og aftur eru Vinstri Grænir út í horni og einir á báti !
Það er ekkert skrítið að Ingibjörg Sólrún hefi ekki getað unnið með Vinstri Grænum, þeir geta ekki unnið saman með öðrum, þeir geta ekki tekið tillit til annara, þeir geta ekki virt önnur sjónarmið.
Ný þingsköp og grundvallarbreytingar á ræðutíma, þingsköpum.
Ætli sé líka óskað eftir viðveru þingmanna í þinginu, það er stundum tómur þingsalurinn en menn samt að tala í ponntu ?
Hinsvegar er þetta þannig mál að það hefði mátt bíða fram yfir jól finnst mér.
Það er bara verst að Vinstri grænir geta ekki samrætt skoðanir sínar að meirihluta alþingis, fyrr en allt er komið í leiðindi og læti. Þá átti að semja en þá var hurðinni skellt í lás.
Það er líka alveg makalaust að Samfylkingin skuli leiða Sjálfstæðisflokkinn í gegnum þetta þingskaparmál með svona krafti og ólund sem lagt hefur verið í þetta.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum lagt til breytingar á lögum eða ný lög og knúið þau fram á síðustu dögum þings fyrir hlé.
Þannig skeði einmitt með frumvarp sem lagt var fyrir forsetan og hann hafnaði, það var keyrt í gegn um þingið af Sjálfstæðisflokknum. Og honum til lítillar virðingar.
Og nú dansar Ingibjörg með og feykir pilsinu í jólasteppi. Sjálfstæðisflokksins
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 266
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.