Grátkór LÍÚ með tónleika á jólaföstu !

Forusta LÍÚ grætur og grætur útaf veiðigjaldi sem er í gangi fyrir nýtingarrétt á sameiginlegri auðlind þjóðarinnar og rökstyður mál sitt á skýrslu sem LÍÚ lét Hagfræðistofnun gera fyrir sig og borgaði fyrir.

Það er ekkert samkomuleg um þessa skýrslu og því málflutningur LÍÚ forustunar bara út í loftið. Það hafa verið gerðar kannanir meðal þjóðarinnar sem eiga þessar auðlindir í sjónum og niðurstaða er sú að um 80% þjóðarinnar er fylgjandi þessari gjaldtöku.

Alþingi samþykkti á föstudaginn var breytingar á lögum um stórn fiskveiða og feldi niður veiðigjald á þorski til tveggja ára og lækkaði gjaldið á öðrum tegundum úr 8 -9,5 % í 4,8 %

Þetta sparar útgerðinni í það heila 575 miljónir á ári. Þeir hafa verið að gráta, að olía hafi hækkað og ósáttir að þurfa að borga þær hækkanir, hverskonar bull er þetta.

Þarf ekki almenningur að borga þessar hækkanir í eldsneyti á faratæki og til húshitunar þar sem það er ennþá ? Það held ég.

Þessi samtök sægreifanna eru bara ekki á réttum stað í tíma og rúmi.

Nei grátkór LÍÚ er bara eittkvað sem skemmir stemminguna nú um jólin.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband