17.12.2007 | 22:17
Nú skal kenna þessum kjánum í Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins hvernig Orkufyrirtæki fara í útrás !!!!
Forsetisráðherran var ekki glaðlegur í sjónvarpsviðtali í kvöld þegar hann viðurkendi klúður Sjálfstæðisflokksins í Málefnum OR og REI og aðkomu fjárfesta að því máli.
En hann styður að öllu afli draum annara frjálshyggjumanna um stofnun Landsvirkjun Power.
Útrásarfyrirtækið nýja á allt í einu átta miljarða sem er opinbert fé,og ætla að leggja það í áhættu erlendis. En ekki alveg þetta er innrásarfyrirtæki líka það á nefnilega að klára dæmið á Þjórsársvæðinu líka.
Eitthvað er þetta skrítið hvernig fer þetta eiginlega saman, jú sín hver deildin tveir framkvæmndastjórar einn fyrir innrás og annar fyrir útrás.
Í 4 gr. laga um Landsvirkjun segir m.a. Landsvirkjun greiðir arð af framlögum eigenda.Arðgreiðslan skal ákveðin af afkomu fyrirtækisins og yfirfærðum hagnaði frá fyrri árum.
Gætu það verið þessir átta miljarðar sem verið er að henda í þetta Landsvirkjunar Powers.
En er ekki bullandi halli á öllu í dag vegna framkvæmdagleði Landsvirkjunar og virkjanir ekki farnar að skila arði.
Í 13.gr Reglugerðar um Landsvirkjun segir að ársfundur Landsvirkjunar tekur ákvörðun um með ferð hagnaðar eða taps Landsvirkjunar. Var það ákvörðun ársfundar að leggja átta miljarða króna í nýja fyrirtækið Landsvirkjun Power.
Það held ég ekki.
Mér sýnis í fljótubragði að sama klúður Sjálfstæðismanna í ríkisgeiranum sé í uppsiglingu með stofnun Landsvirkjunar Power og varð í Borgarstjórnarflokk Sjálfstæðismanna í OR og REI.
Það er bara skítalykt af þessu máli´
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.