18.12.2007 | 22:12
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin ætla sér að einkavæða Landsvirkjun ! Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin ætla sér að virkja í þjórsá !
Manni verður óglatt að heyra og sjá þessa orkujólasveina Landsvirkjunar og Landsvirkjunar power reyna að tala þetta powerklúður út og suður , en það passar alveg að þeir eru komnir til byggða og í svona götóttum skóm og skuggalegir og með ekkert gott til jólaföstunar fyrir almenning.
En jólagjöfin frá forsætisráðherranum til þjóðarinnar núna á jólum er alveg yndisleg, það ætti kanski að hafa önnur nöfn á ráðherrunum í kringum jól og páska eftir þá tíðarandanum.
Á jólunum eins og núna gæti forsætisráðherran heitið Orkuskúrkur eða bara jólakötturinn. Og má færa rök fyrir því að ekkert er að marka þennan mann í málefnum orkumála. Hann segir eitt í dag og annað á morgun. Eða aðeins nákvæmar eitt fyrir kosningar og annað eftir kosningar. Eitt fyrir Landsfund og annað eftir Landsfund.
En ekki var að heyra í fréttum í kvöld að eining innan Sjálfstæðisflokksins væri yfirleitt til.
Bæði Hanna Birna og Gísli Marteinn hafa ekki trú á orðum forsætisráðherrans. Hvers vegna ætti ég þá að trúa honum. Eða bara yfirleitt nokkur.
En jólagjöfin í ár sem minnst var á hér áðan, er að virkjað verður í allri þjórsá og undirbúið er fyrsta ferlið í einkavæðingu Landsvirkjunar með Landsvirkjun power.
Þurfa ekki eigendur Landsvirkjunar að samþykkja þennan gjörning ? Eða er það í lagi að einhverjir pólitíkstkjörnir menn og konur í stjórn Landsvirkjunar ákveði svona lagað ?
Stendst þetta lög og reglugerðir um Landsvirkjun ?
Þarf ekki að fá heimild alþingis fyrir svona breytingum ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.