19.12.2007 | 21:24
Nú á að eyðileggja áramótaskaupið! Búið að eyðileggja Spaugstofuna !
Hverskonar fólk er þetta eiginlega sem búið er að ráða í áhrifastöður hjá Ríkisútvarpinu -Sjónvarpi.
Ekkert er lengur heilagt í hefðbundnum dagskrárliðum á jólum og áramótum. Allar góðar hefðir látnar róa fyrir aurapúkan.
Spaugstofan er búin að vera og hefur bara ekki náð sér á strik síðan Randver var látinn hætta.
Nú á að rjúfa áramótaskaupið með auglýsingum. Hverskonar ósvífni er þetta eiginlega.
Væri ekki nær að setja þessa auglýsingu sem er svona mikilvæg í Aftansönginn á aðfangadag, eða i ávarp Forsætisráðherrans á því kvöldi, eða í ávarp Forseta Íslands á Nýjársdag.
Það er búið að eyðileggja Kastljósið fyrir löngu síðan með auglýsingum og bulli.
Næst verður hætt að lesa jólakveðjur til sjómanna af því að það eru svo fáir á sjó og síðan bara almennar kveðjur. Eða að þessir ráðamenn RUV láta einhverja rappakveðjurnar, eða álíka.
Bráðum verða engar hefðir eftir í fastgrónum dagskrárliðum sem fólki hefur þótt vænt um í gegnum tíðina, þetta er bara ósvífni af þessum nýju stjórnendum RUV.
Skammist ykkar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.