Ömurlegt líf hjá mörgum !

Dómar falla þvers og krus í alkyns málum núna. Nauðgarar, kynlífsgerendur í sumarbústaði,svindlarar í gjaldeyrisviðskiptum, eiturlyfjamál af öllu tagi, innbrot, líkamsárásir, samkeppnissvik, fársvik og bara að nefna það fá niðurstöður fyrir jól og er dæmt til fangelsisvistar misnunandi að vísu.

 

Flott jólagjöf fyrir þetta fólk, hvað er svona fólk að hugsa þegar það fremur brot sem eru refsiverð.

 

En allt þetta fólk sem um er að ræða hefur komið sér í þessa aðstöðu sjálft sem gerendur.

 

Mér finnst dómar yfirleitt mjög vægir í öllum málum sem eru feld hér á landi. Og virðist ekkert mál að yfirgefa landið, þó búið sé að dæma fólk í farbann.

 

Mér finnst að það eigi að setja staðsetningarband á þá sem eru í farbanni og bara yfir höfuð alla sem bíða eftir afplánun. Svo þeir geti ekki flúið land.

 

Mér finnst t.d. með nauðgara og þá sem svífyrða lítil börn eigi að fá æfilanga dóma og það á að loka þá inni og henda lyklinum,

 

Svo er annar hópur fólks sem Ríkistjórnin er búin að afskrifa og þetta fólk lifir fyrir neðan fátækramörk  og það eru nokkur þúsund mans sem eru í þessari stöðu núna.

 

Ég er að tala um ellilífeyrisþega, öryrkja, atvinnulausa, fiskverkafólk, sjómenn, einstæðarmæður, Þessi hópur telur mörg þúsund manns.

 

Ætli það sé ekki komin jólastemming hjá Ríkistjórninni ?

 

Þetta er bara ekki í lagi þessi misskipting í þjóðfélaginu og allir þessir undarlegu og lítilfjörlegu dómar sem fallið hafa í gerendum í hag.

 

Þetta finnst mér.

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband