21.12.2007 | 18:31
Einræðisregla Sjálfstæðisflokksins gildir í einu og öllu. Haldið þið hin kjafti !
Ráðning héraðsdómara í Héraðsdóm Austurlands úr innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins er bara eitthvað sem þarf að staldra við.
Samkvæmt lögum er er nefnd starfandi sem metur hæfni umsækjanda í Héraðsdóm og þessi nefnd var sammála um að þrír umsækjendur væru hæfari en Þorsteinn Davíðsson.
Það er rökleysa í Árna Mathiesen í fjölmiðlum að hvers son, umtalaður Þorsteinn er skipti ekki máli í vali Árna.
Björn Bjarnasson vék sæti þar sem hann var búinn að þekkja pabba Þorsteins frá ómunatíð, og ekki við hæfi að láta í ljós sína skoðun.
Og það var þá best að fá Árna Mathiesen til að launa Davíð greiðan fyrir að fá að verma ráðherrastóla fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst með Davíð Oddsyni í sex ár og með Birni Bjarnassyni síðan 1999.
Árni Mathiesen er ekki lögfræðingur, en er ósammála fagmönnum nefndarinnar um hæfni umsækjanda. Hann veit trúlega betur ? Þvílíkur hroki er í einum manni.
Hann er svo meðvitaður um pólitíska nauðgun Sjálfstæðisflokksins í ráðningar manna í dómaraembætti að honum finnst hann vera alveg ómeðvitaður um tengsl sín við Sjálfstæðisflokksforustuana.
Hann lagði mjög vel inn til framtíðar með þessum gjörningi.
Sannið til hann verður næsti Seðlabankastjóri Sjálfstæðisflokksins ! ! ! !
Og það verst er að engin úr Samfylkingunni hefur sagt eitt einasta orð um þetta, þau eru bara með í að veita póitíska stöður án þess að þeir hæfustu verði ráðnir.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 23.12.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.