Dusilmenni á ferð í Kirkjugörðum !

Ekkert er ömurlegra en að koma að leiði ástvina sinna, þar sem búið er að brjóta kross á leiði traðka og eyðileggja í leiðisstæði. Brjóta og eyðileggja rafgeymir og ljós á leiðinu.

Svona var umhorfs uppí Kirkjugarði í Grafarvogi og voru nokkur leiði við nokkrar götur skemmd af einhverjum dusilmennum.

Það þarf að hafa hendur í hári þessara aumingja og draga þá til ábyrgðar og ef ekki þá ,þá foreldranna sem ekki hafa alið þetta lið neitt upp. Það er smán fyrir þetta fólk að bera ekki virðingu fyrir þeim sem eru farnir héðan.

Það ætti að setja upp myndavélar þarna og ef svona óþverrar nást eiga sektir að vera svo háar að það kosti þá umhugsun að gera svona aftur.

Þetta á líka við þennan skríl sem mála á legsteina og krossa í kirkjugörðum.

Þetta eru bara dusilmenni.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er ómennskt,mikið á þetta fólk bágt sem hagar sér svona

Hólmdís Hjartardóttir, 22.12.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Ragnheiður

Ég er með engil á leiði sonar míns, í kvöld komu ástvinir með engilinn heim til mín. Vængirnir voru brotnir af honum.

Hann var í Gufunesi.

Geturðu sent mér email um hvar skemmdir voru sem þú veist um ?

ragghh@simnet.is

Takk fyrir og gleðileg jól

Ragnheiður , 22.12.2007 kl. 22:20

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Þakka ykkur fyrir ykkar innlegg.

Og Gleðileg jól

Guðmundur Óli Scheving, 23.12.2007 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 84373

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband