Ríkistjórnin ætlar að setja kynjakvóta.

Já það er ekki öll vitleysan eins nú ætlar Viðskiptaráðherran að setja kraft sinn á Alþingi  að settur verði kynjakvóti á æðstu stöður manna í stjórnum fyrirtækja.

Er ekki dapurlegt að horfa upp á þetta upphlaup og heyra þetta ámótlega áramótavæl Viðskiptaráðherra sem finnst allt í lagi að samstarfsflokkur hans Sjálfstæðisflokkurinn skipaði ekki eina konu sem ráðherra í þessari ríkistjórn.

Hann hefur ekki tjáð sig neitt um að kynjakvóti eigi að ríkja þar líka.

Væri ekki nær að sett yrðu lög um að konur væru jafnmargar í vinnu  eins og karlar á dekkjaverkstæðum, á bátum til sjós, í múrverki, í pípulögnum og fl. þetta er svona tillaga hjá honum sem ekki er hægt að farmkvæma.

Mér finnst það meira virði að þessi sami ráðherra beitti sér fyrir lagasmíð um að konur fengju sömu laun fyrir sömu störf og karlar.

Það er nær okkur í tíma en eitthvað sem ekki er hægt að framkvæma í daglegum rekstri fyrirtækja eins og að setja einhvern kynjakvóta sem álögur á fyrirtæki.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband