2.1.2008 | 22:49
Fyrir hvað er verið að kjósa Svandísi Svavarsdóttur mann ársins ?
Ég er ekki alveg að skilja hlustendur rásar 2 um að kjósa Svandísi Svavarsdóttur mann ársins.
Hún ruslaði að vísu til í REI málinu og notfæði sér baktjaldamakk borgarfulltrúanna sem voru að stinga rítingum í hvort annað og sér í lagi borgarstjóran fyrrverandi.
Og lét til skarar skríða með miklu sjónvarpsfári. Sem varð til þess að Sjálfstðisflokkurinn hröklaðist frá völdum.
En það var enginn dregin til ábyrgðar, jú einum var gert að taka pokan sinn. Það skyldi þó aldrei vera að flokkspólitískir samstarfsmenn og vinir vina sinna og Svandísar hafi stoppað af meiri hausa veiðar. Kanski fariða að sjást í kvikuna ?
Hún hefði átt að fá fram í dagssljósið þá sem í raunini stóðu á bak við þetta hneiksli, það væri þó ekki að VG ætti stóran þátt í því bakvið tjöldin.
Kanski verður þetta gert opinbert á nýju ári.
Það hefði frekar átt að tilnefna hana sem klúður árins.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já er alveg sammála þessu,veit ekki fyrir hvað hún var kosin en það munaði reyndar ekki nema 4 atkvæðum á henni og næsta manni og 6 atkvæðum á henni og þriðja manni svo ekki var nú sigurinn stór.Sennilega hefu Borgastjórn svo og vinir og vanda menn hringt inn í löngum bunum.Spáð því að hún hverfi fljótt af sviðinu,fari með sama kvelli og hún kominn með.
Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 23:20
Sæll Calvín.
Þakka þér innleggið.
Guðmundur Óli Scheving, 3.1.2008 kl. 09:12
Sæll Tjarnar.
Þakka þér innleggið.
Guðmundur Óli Scheving, 3.1.2008 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.