Ólafur F. Magnússson á eftir að sprengja meirihlutan í Borgarstjórn Reykjavíkur, svo mikið bil er á milli hans og ákveðina borgarfulltrúa Samfylkingar og Framsóknar í mörgum lykilmálum fyrir Ólaf Magnússon. Að enginn möguleiki er á málamiðlunum í þeim málum.
Þetta skeður mjög fljótlega á árinu. Ég ætla ekki að nefna þessi mál sem strandar á.
En þessi mál eru skýring hversvegna ekki liggur fyrir málefnasamningur milli flokkanna.
Og menn geta bara sjálfir farið ofan í málefnalista og baráttumál þessara flokka og síðan Sjálfstæðisflokksins. það verður kosið á þessu ári, það er alveg víst.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.