Vildarvinapótík ríkistjórnarinnar er bara fyrsti skandall ársins og árið var að byrja !

Það er alveg makalaust hvað rökleysur og flokksskírteini geta fleytt mönnum áfram í almennilegar stöður hjá hinu opinbera.

Ráðningin í Héraðsdómssætið fyrir norðan er bara niðurlæging fyrir mun hæfari menn, samkvæmt faglegumati mun lærðari manna, en fjármálaráðherran er.

Ráðherran ræður þegið þið hin bara. Ráðherran gengur erindi  flokksvina Sjálfstæðisflokksins án tillits til hæfni umsækjanda með ráðningu þess sem búið er að ráða þetta sjá allir nema Fjármálaráðherran enda er hann ekki Lögfræðingur.

Ráðning flokksgæðings og vinnufélaga Iðnaðarráðherrans forðum daga, er gott dæmi um kvennfyrilitningu og hroka og í andstöðu við stefnu Samfylkingarinnar um kynjajöfnuð  við stjórnunarstörf.

Ráðning Iðnaðarráðherrans í embætti Ferðamálastjóra er líka út úr korti miðað við þær kröfur til starfsins sem gerðar voru í auglýsingu ráðuneytisins. Þar eru farnar allar aðrar leiðir en viðmið og hefðbundar kröfur hafa verið um ráðningu í embætti undir því ráðuseyti.

Síðan er ráðin uppgjafaþingmaður og settur yfir fangelsið á Litla Hrauni, manneskja sem ekki hefur neina menntun á sviði fangelsismála. En hún kann að rækta plöntur og sjá um kálgarðana innan fangelsisins. Það eru sennilega rössemdarfærslan fyrir ráðningu hennar í embætti fangelsisstjóra á Litla Hrauni.

Mér líst rosalega vel á allt þetta hjá ráðherrunum, sýnir bara hvað hin pólitíska spilling er djúp og sifeðrið á lágum mælikvarða hjá þeim.

Það er gott að þekkja ráðherra.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Erlingur.

Þakka þér þitt innlegg

Guðmundur Óli Scheving, 8.1.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband