Reykjavíkurborg ætlaði að hirða öll jólatré af götum borgarinnar frá 7. -11. janúar en gerði það ekki.
Einhverjir vitfirringar drógu jólatré af götunni og inn í undirgang við Elliheimilið Grund og kveiktu í.
Nokkur hætta skapaðist þar sem eldurinn náði að læsa sig í klæðningu í undirganginum.
Og heilmikið tjón hlaust af.
Er ekki ábyrgarhluti hjá Reykjavíkurborg að hirða ekki jólatrén á réttum tíma eins og auglýst er, heldur en að bíða eftir því að einhverjir brjálæðingar taki til sinna ráða.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.