Reykjavíkurborg ćtlađi ađ hirđa öll jólatré af götum borgarinnar frá 7. -11. janúar en gerđi ţađ ekki.
Einhverjir vitfirringar drógu jólatré af götunni og inn í undirgang viđ Elliheimiliđ Grund og kveiktu í.
Nokkur hćtta skapađist ţar sem eldurinn náđi ađ lćsa sig í klćđningu í undirganginum.
Og heilmikiđ tjón hlaust af.
Er ekki ábyrgarhluti hjá Reykjavíkurborg ađ hirđa ekki jólatrén á réttum tíma eins og auglýst er, heldur en ađ bíđa eftir ţví ađ einhverjir brjálćđingar taki til sinna ráđa.
Ţetta finnst mér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.