Ástþór ertu geðveikur eða hvað ?

Það er alveg makalaust hvað þessi maður Ástþór Magnússon vill gera sig að miklu fífli ?

Hann ætlar að bjóða sig fram sem forsetaefni fyrir jólasveina, og trúða og einhverja sem ekki hafa alveg kollinn í lagi ? 

Hann svívirðir sjálfur íslenskt réttarkerfi með því að koma í dómsal ataður í tómatsósu og í jólasveinabúning á sínum tíma þegar hann var dæmdur.

Ég hélt bara að maður á sakaskrá ,sem ég held að hann sé á, megi ekki bjóða sig fram til Forseta Íslands ? 

Hann áttar sig ekki á því að það er sama fólkið og síðast sem mun kjósa í kosningunum , sama fólkið og hafnaði honum tvisvar.

Mér finnst ábyrgðarhluti dagblaða að birta svona heilsíðu óábirga og ruglingslega greinagerð frá þeim sem telur sig verða forseta frambjóðenda ?

Er ekki best fyrir Ástþór að vera bara áfram í Rússlandi og reyna að komast þar til valda ?

Þetta finnst mér.


mbl.is Ástþór kærir Þórunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús V. Skúlason

Passaðu þig, hann gæti kært þig ;)

Magnús V. Skúlason, 15.1.2008 kl. 12:15

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Magnús.

Þakka þér þín ábendingu.

Allt það sem ég hef fram að færa er í spurningarformi. Tókstu ekki eftir því.

Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 13:39

3 Smámynd: Ívar Jón Arnarson

Þarna kemur Guðmundur með áhugaverðan punkt.  Má maður á sakaskrá bjóða sig fram til forseta lýðveldisins ?

Ívar Jón Arnarson, 15.1.2008 kl. 13:40

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Ívar

Þakka þér þitt innlegg

Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 13:59

5 Smámynd: Sigurjón

,,Allt það sem ég hef fram að færa er í spurningarformi".

O, nei.  Það dugar ekki bara að setja spurningamerki eftir fullyrðingu og kalla hana svo spurningu.

Hvað hefurðu svo fyrir þér í því að hann sé á sakaskrá? 

Sigurjón, 15.1.2008 kl. 17:28

6 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Sigurjón.

Þakka þér fyrir þitt innlegg.

Þetta eru spurningar og síðan eru nokkrar staðreyndir í málinu.

Þú verður bara að leita svara sjálfur við þessari síðustu spurningu þinni.

Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband