15.1.2008 | 10:31
Ástþór ertu geðveikur eða hvað ?
Það er alveg makalaust hvað þessi maður Ástþór Magnússon vill gera sig að miklu fífli ?
Hann ætlar að bjóða sig fram sem forsetaefni fyrir jólasveina, og trúða og einhverja sem ekki hafa alveg kollinn í lagi ?
Hann svívirðir sjálfur íslenskt réttarkerfi með því að koma í dómsal ataður í tómatsósu og í jólasveinabúning á sínum tíma þegar hann var dæmdur.
Ég hélt bara að maður á sakaskrá ,sem ég held að hann sé á, megi ekki bjóða sig fram til Forseta Íslands ?
Hann áttar sig ekki á því að það er sama fólkið og síðast sem mun kjósa í kosningunum , sama fólkið og hafnaði honum tvisvar.
Mér finnst ábyrgðarhluti dagblaða að birta svona heilsíðu óábirga og ruglingslega greinagerð frá þeim sem telur sig verða forseta frambjóðenda ?
Er ekki best fyrir Ástþór að vera bara áfram í Rússlandi og reyna að komast þar til valda ?
Þetta finnst mér.
![]() |
Ástþór kærir Þórunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Passaðu þig, hann gæti kært þig ;)
Magnús V. Skúlason, 15.1.2008 kl. 12:15
Sæll Magnús.
Þakka þér þín ábendingu.
Allt það sem ég hef fram að færa er í spurningarformi. Tókstu ekki eftir því.
Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 13:39
Þarna kemur Guðmundur með áhugaverðan punkt. Má maður á sakaskrá bjóða sig fram til forseta lýðveldisins ?
Ívar Jón Arnarson, 15.1.2008 kl. 13:40
Sæll Ívar
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 13:59
,,Allt það sem ég hef fram að færa er í spurningarformi".
O, nei. Það dugar ekki bara að setja spurningamerki eftir fullyrðingu og kalla hana svo spurningu.
Hvað hefurðu svo fyrir þér í því að hann sé á sakaskrá?
Sigurjón, 15.1.2008 kl. 17:28
Sæll Sigurjón.
Þakka þér fyrir þitt innlegg.
Þetta eru spurningar og síðan eru nokkrar staðreyndir í málinu.
Þú verður bara að leita svara sjálfur við þessari síðustu spurningu þinni.
Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.