Er Árni Matthiesen bara kjaftfor götustrákur ?

Í kvöld var Árni Matthiesen gestur í frekar líflausu Kastljósi, spirill þáttarins lét Árna bara stjórna þættinum og voru spurningar alveg innihaldslausar og komst Árni hjá því að svara þeim flest öllum.

Hann vandaði samt ekki  fagnefndinni um mat á dómurum, kveðjurnar og taldi hana bara ekki vita neitt í sinn haus og hafa bara gert endalaus mistök, sem hann leiðrétti svo með ráðningu þess sem var ekki talinn nema hæfur.

Hann taldi líka að fyrrverandi dómstjóri  við héraðsdóm og Prófessor í lögum væru bara sjálfir sér vestir með sínar skoðanir. Sem væru rangar. Svona talaði dýralæknirinn digurbarkalega í  kastljósi í kvöld. Og stjórnandin fékk ekki rönd við reyst.

Getur það verið að Árni haldi að hann sé lögfræðingur en ekki dýralæknir ?Eða bara kjaftfor götustrákur. Það skildi þó ekki vera.

Bæði Formaður Sjálfstæðisflokksins og Varaformaður Sjálfstæðisflokksins og settur Dómsmálaráðherra og fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem hafa varið  taumlausa vildarhyggju, þar sem valdboðið er sett í öndveigi að hálfu Sjálfstæðismanna.

Með ráðningu í þetta umdeilda héraðsdómarasæti .

Þetta fólk eru búið að sanna fyrir þjóðinni að breyting hefur orðið á í forustu Sjálfstæðisflokksins og ofsatrúgaröfl innan hópsins eru raunveruleiki, sem þetta fólk kemst ekki frá meðan flokknum er stjórnað utan frá.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gröf Árna verður bara dýpri og dýpri. Hrokinn almáttugur..

Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Hólmdís.

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 15.1.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 84373

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband