22.1.2008 | 09:29
Ólafur F. Magnússon hljóp á sig í byrjun á hlaupári !
Mér finnst að Ólafur F. Magnússon hafi endanlega lokið sínum kafla sem stjórnmálamaður og félagshyggjumaður sem hann ýar að hann sé í tíma og ótíma.
Hann sannar enn og aftur að hann er ekkert annað en valdasjúkur kapitalsinni og rótækur hægri sinni sem svífst engis til að koma félagshyggjunni frá.
Um hvað snúast þessar breytingar í Borgarstjórn núna? Jú Ólafur F. Magnússon verður Borgarstjóri.
Mér finnst að ef menn skoða það hvað Sjálfstæðismennmenn hafa kallað Björn Inga í gegnum tíðina eftir að hann sleit samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, hljóti þeir að kalla Ólaf F. Magnússon sömu nöfnum.
í málefnasamningi nýs meirihluta er ekki eitt einasta atriði sem fyrrverandi meirihluti var ekki að vinna að.
Enginn ágreiningur var milli félagshyggjuflokkanna og hægri flokksins "F-listans" og unnið markvisst að því að uppfylla og móta framtíðarsýn og málefnalista,þar sem öll áherslu - og stefnumál flokkanna væru í fyrirrúmi.
Það er nú bara ótrúlegt að F - listin sem fékk tæp 10 % af greiddum atkvæðum í Reykjavík í síðustu Borgarstjórnarkostningum, skuli hafa verið að krefjast allt að 50 % vægi,gagnvart félagshyggjuflokkunum.
Þetta finnst Sjálfstæðisflokknum lýðræði og er tilbúinn að breyta % hlutföllum í valdapíramíta Borgarstjórnar.
Þetta er ekki í lagi Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Ólafur F. Magnússon eru bara siðlausir og óábyrgir stjórnmálaskúrkar, sem sjá ekkert annað en gott tilefni að rústa velferðarkerfinu með þesum gjörningi.
Ég treysti ekki þessu fólki fyrir OR og REI. Þessu fólki er ekki hægt að treysta.
Þetta finnst mér.
Enginn aðdragandi og engin óánægja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.