25.1.2008 | 10:50
Fylgi Borgarstjórnar meirihlutans er 45,2% væri kosið í dag !
Samkvæmt könnun Fréttablaðsins 24 janúar 2008 kemur í ljós í því úrtaki sem þar er gert, en hringt var í 600 manns að 72,7% tóku afstöðu til spurninga Fréttablaðsins.
Þá var könnun á vísir.is, þar sem Reykjavík síðdegis hjá Bylgjunni spurði um afstöðu fólks til nýja Borgarstjórans þar voru 94,8 % sem vildu ekki Ólaf F.Magnússon sem borgarstjóra.
Síðan er komið í ljós að Ólafur F. Magnússon hefur ekki stuðning varaborgarfulltrúa F- listans.
Það er von að Reykvíkingar séu reiðir. Og mótmæli þessari Borgarstjórnar myndun.
Þá er því alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn og Ólafur F, Magnússson hafa framið valdarán í Reykjavík.
Það er bara annað bakland flokkanna í Reykjavík í dag en var við kosningarnar forðum daga, Björn Ingi er hættur, og Íslandshreyfingin hefur tekið yfir það sem heitir Frjálslyndir og óháðir.
Það er enginn fulltrúi Frjálslyndra í stjórnunarstöðu fyrir F- listan í Borgarstjórn í dag.
Hvað sem formanni Frjálslyndra finnst um það en hann telur ennþá að Ólafur F Magnússon sé í Frjálslyndaflokknum þó hann sé í Íslandshreyfingunni.
Það eru liðs menn Íslandshreyfingarinnar sem hafa troðið sér í þessar stöður og í raun framið valdarán í nafni F- listans.
Þetta finnst mér.
Ekki síðan í Gúttó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir rændu bara valdinu aftur af þeim sem rændu því fyrir 104 dögum síðan.
Ólafur hefur stuðning formanns flokksins, og er málefnasamningur stjórnarinnar í samræmi við málefna stefnu Frjálslyndra. Ef þessir varaborgarfulltrúar væru málefnalegir, þá myndu þeir styðja þetta samstarf.
En skiljanlega gera þær það ekki, vegna þess að þær hoppuðu í bólið með Samfylkingunni í 100 daga valdaráninu, meðan Ólafur var veikur, og eru að vonum fúlar yfir að hafa misst völdin með þessum hætti.
Svo er það mjög ó-málefnalegt að vísa í einhverjar skyndi kannanir. Það er bara ein könnun sem skiptir máli: það eru kosningarnar! Og það er meirihlutinn í þeim sem ræður.
Viðar Freyr Guðmundsson, 25.1.2008 kl. 18:59
Sæll Viðar.
Fyrirgefðu en Ólafur
Guðmundur Óli Scheving, 25.1.2008 kl. 21:46
Sæll Viðar.
Fyrirgefðu, en Ólafur sagði sig úr Frjálslyndaflokknum og gekk í Íslandshreyfinguna.
Þessi könnun sem þú kallar skyndikönnun, er viðurkend og tekið mark á henni af öllum stjórnmálaflokkum og stjórnmálamönnum.
Þú veist greinilega lítið um þessi mál.
Þú þarft bara að skoða staðreyndirnar þá skilur þú þetta.
Ólafur hefur viðurkennt fyrir framan alþjóð að hann að hann var höfundur að fyrra bandalagi Borgarstjórnar með VG, Samfylkingunni, og Framsókn.
Guðmundur Óli Scheving, 25.1.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.