28.1.2008 | 22:19
Skýrsla úttektarnefndarinnar fyrir OR og REI er bara eitt bulliđ enn !
Ég hafđi mkila trú á ađ Svandís Svavarsdóttir, mundi virkilega láta leiđa fram sannleikan um svínaríiđ viđ OR og REI á sínum tíma.
En ţađ gekk ekki stjórnin í OR og REI hafđi alla sína hentusemi og skamtađi bara gögn til nefndarinnar eftir sínum geđţótta.
Ţeir voru nefnilega ađ rannsaka ţetta mál líka og sjálfa sig.
Og sum gögn voru ekki afhent ţar sem ţau féllu undir trúnađarmál. Viđskipatlega séđ eins og ţađ er orđađ.
Og auđvitađ var hún sammála ađ gera viđ ţessa menn sátt, sem ég tel ađ hafi brotiđ af sér stjórnlagaséđ.
Og ţeir ţurftu ekki einu sinni ađ víkja frá međan rannsókn fór fram.
Hvers vegna var ţetta ekki kćrt til lögreglu sem efnahagsbrot ákveđna einstaklinga ?
Í ţessari skýrslu sem berst eftir nokkra daga kemur ekkert fram sem skýrir málin.
Ţađ voru nefnilega Sjálfstćđismenn sem stjórnuđu ţesari rannsókn á bak viđ tjöldin.
Ţetta finnst mér.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umrćđan, Vefurinn | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróđleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliđin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.