30.1.2008 | 16:58
Sjálfstæðisflokkurinn rekur Bónus burt af Seltjarnarnesi !
Ótrúlegt var að hlusta á Bæjarstjóran á Seltjarnarnesi í fréttum eitt kvöldið í vikunni.
En þar sendi hann stjórnendum Baugs puttan, og sagði bara óbeint að Bónus væri bara óvelkomin verslun á Seltjarnarnesi.
Mikið er af eldra fólki á þessum slóðum og var verslun Bónus á þessu svæði kjarabót þusndir manna.
Það hefur verið sagt að Kaupás fái aftur á móti góða lóð og fyrirgreiðslu í bæjarfélaginu Seltjarnarnes.
Gæti nokkuð verið að opnun Bónusarverslun á Fiskislóð í námunda við versluna Krónunar hafi gert úrslagið að Sjálfstæðisæðisflokkurinn losaði sig við Bónus á Seltjarnarnesi.
Jóhannes Jónsson sagði allt sem segja þurfti um aðkomu Sjálfstæðisflokksins að þessu máli bara vegna fjansamlegs viðhorfs Bæjarstjórans á Seltjarnarnesi.
Þetta finnst mér.
![]() |
Örtröð í Bónus á Seltjarnarnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.