Áminning er mjög væg refsing !

Skólastjórar tveggja framhaldsskóla voru ámintir fyrir að svindla á kerfinu.

Í einkarekstri hefðu þeir verið reknir með skömm. Þetta er bara óheiðarleiki.

Þessir skólastjórar náðu með lygum, svindi og ásetningi,  miljónum króna til sinna skóla sem hefði átt að fara til annara skóla.

Það er ekki hægt annað en taka ofan fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrir að gefa þó þessa ámynningu.

Að vísu er annar skólastjórinn í FA, ný tekinn við af öðrum skólameistara sem hefur haft sig mjög í frammi á undaförnum misserum eins og (faðir Gísla Marteins), Baldvin Gíslasson í IR og verið með yfirlýsingar um að ráðuneytið væri með rangar forsentur og fl.fl. Hann hefði samt sem áður átt að sjá að ekki var allt eins og átti að vera.

Þremur öðrum skólastjórum var veitt tiltal vegna svindls á  sama grunni í kerfinu.

Það er verðið að skoða það í ráðuneytinu að skólarnir endurgreiði þessar miljónir sem þeir eru búnir að stela af kerfinu.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 84375

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband