Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hættir í Borgarstjórn !!

Sjálfstæðimenn í Reykjavík og forustumenn úr hinum ýmsu stofnunum Sjálfstæðismanna hafa fundað stýft í dag og undanfarna daga.

Því má vænta þess að breytingar verði gerðar á Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna í Reykjavík á næstu  dögum.

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hverfur á braut og Hanna Birna  Kristjánsdóttir tekur við foringjastarfi Sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Þá er ekki ólíklegt að að skoðað verði annað stjórnarsamstarf í Borginni annað hvort Vinstrigræn eða Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur stýra borginni út kjörtímabilið.

Ólafur F. Magnússon hverfur bara alveg úr stjórnmálum. Fer aftur í veikindafrí.

Hanna Birna verður Borgarstjóri fyrra árið en Svandís Svavarsdóttir eða Dagur B Eggertsson verða Borgarstjórar á seinni helmingi.

Þá er mögulegt að Gísla Marteinn og Kjartani Magnússyni verði skipt út.

Þessu hvíslaði lítill fugl að mér í morgun.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband