Gerið Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson að næsta Borgarstjóra !

Því þá hverfur Sjálfstæðisflokkurinn endanlega úr áhrifastöðum í pólitík í Reykjavík og útum land.

Könnun sem birtist í mbl. í dag er á landsvísu en það er nokkuð ljóst að atburðir í Reykjavík síðustu misseri eru að skila sér í fylgi annara flokka en Sjálfstæðisflokks. Annars virðist sem allir flokkar tapi nema Samfylkingin. það eru yfir 20 % sem neita að svara.

Það er því mjög mikilvægt að Vilhjálmur Þ. sitji áfram og verði næsti Borgarstjóri svo fylgið bara hrynji alveg af Sjálfstæðisflokknum.

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verður leynivopn annara flokka til að fella Sjálfstæðisflokkinn alstaðar.

Þetta finnst mér.


mbl.is Samfylkingin stærst allra flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Meindýraeyðirinn hefur talað :)

Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 14.2.2008 kl. 08:43

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Hallur.

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 14.2.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband