15.2.2008 | 09:36
Þversnúningur Samfylkingarinnar vegna stóriðjumála !
Nú á dögunum var birt skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkana. Samfylkingin kom mjög vel útúr þeirri könnun.
En þá var að vísu ekki búin að koma fram að breyting hefur orðið á stefnu Samfylkingarinnar í stóriðjumálum sérstaklega varðandi uppbyggingu álvera.
En í kosningabaráttu Samfylkingarinnar voru tekin af öll tvímæli um það að hægt yrði á öllum stóriðjuframkvæmdum og þeim gefin hvíld ef Samfylkingin kæmist til valda.
Samfylkingin komst til valda og nú eru allar likur á því að bæði álver í Helguvík og á Bakka verði að veruleika.
Búið er að eyða miljörðum króna í þessi verkefni.
Hvenær verður hægt að trúa og treysta kosningaloforðum stjórnmálamanna.
En sannið til að þegar næsta skoðunarkönnun verður birt verðu ekki sama útkoma fyrir Samfylkiinguna .
Þetta finnst mér.
Framkvæmdir við álver í Helguvík að hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.