Þversnúningur Samfylkingarinnar vegna stóriðjumála !

Nú á dögunum var birt skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkana. Samfylkingin kom mjög vel útúr þeirri könnun.

En þá var að vísu ekki búin að koma fram að breyting hefur orðið á stefnu Samfylkingarinnar í stóriðjumálum sérstaklega varðandi uppbyggingu álvera.

En í kosningabaráttu Samfylkingarinnar voru tekin af öll tvímæli um það að hægt yrði á öllum stóriðjuframkvæmdum og þeim gefin hvíld ef Samfylkingin kæmist til valda.

Samfylkingin komst til valda og nú eru allar likur á því að bæði álver í Helguvík og á Bakka verði að veruleika.

Búið er að eyða miljörðum króna í þessi verkefni.

Hvenær verður hægt að trúa og treysta  kosningaloforðum stjórnmálamanna.

En sannið til að þegar næsta skoðunarkönnun verður birt verðu ekki sama útkoma fyrir Samfylkiinguna .

Þetta finnst mér.


mbl.is Framkvæmdir við álver í Helguvík að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband