18.2.2008 | 17:24
Frjálslyndiflokkurinn afhausar Borgarstjóran !
Ćđstastofnun í Frjálslyndaflokknum ályktađi nú fyrir stuttu síđan ađ Ólafur F. Magnússon vćri ekki á vegum Frjálslyndaflokksins og ekkert af ţessu fólki sem hefur tekiđ sér stöđu undi merkjum Frjálslyndaflokksins i Borgarstjórn.
Ţar međ er allt ţađ bakland sem Ólafur F. Magnússon taldi sig hafa horfiđ og líka hinna.
Ţetta er bara frábćrt loks er mađur fullviss ađ Ólafur F. Magnússon , Margrét Sverrisdóttir, Guđrún Ásmundsdóttir og Ásta Ţorleifssdóttir eru ţví bara valdarćningjar.
Ţau hafa ekki Frjálslyndaflokkinn međ sér. Ţau hafa bara ekkert afl bakviđ sig, sem bauđ fram síđast i Reykjavík.
Hvert er hćgt ađ kćra svona valdarán ?
Ţetta finnst mér.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umrćđan, Vefurinn | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróđleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliđin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kallađi ţetta fađernismál á blogginu mínu. Ólafur er pólitískur munađarleysingi.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 17:45
Sćll Gísli,
Er ţađ ekki bara ađ hann vill hvergi vera og ţví er hann ađ gera sig ađ pólitískupíslarvćtti.
Sem allir vilja sparka í.
Guđmundur Óli Scheving, 18.2.2008 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.