Frjálslyndiflokkurinn afhausar Borgarstjóran !

Ćđstastofnun í Frjálslyndaflokknum ályktađi nú fyrir stuttu síđan ađ Ólafur F. Magnússon vćri ekki á vegum Frjálslyndaflokksins og ekkert af ţessu fólki sem hefur tekiđ sér stöđu undi merkjum Frjálslyndaflokksins i Borgarstjórn.

Ţar međ er allt ţađ bakland sem Ólafur F. Magnússon taldi sig hafa horfiđ og líka hinna.

Ţetta er bara frábćrt loks er mađur fullviss ađ  Ólafur F. Magnússon , Margrét Sverrisdóttir, Guđrún Ásmundsdóttir og Ásta Ţorleifssdóttir eru ţví bara valdarćningjar.

Ţau hafa ekki Frjálslyndaflokkinn međ sér. Ţau hafa bara ekkert afl  bakviđ sig, sem bauđ fram síđast i Reykjavík.

Hvert er hćgt ađ kćra svona valdarán ?

Ţetta finnst mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kallađi ţetta fađernismál á blogginu mínu. Ólafur er pólitískur munađarleysingi.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Guđmundur Óli Scheving

Sćll Gísli,

Er ţađ ekki bara ađ hann vill hvergi vera og ţví er hann ađ gera sig ađ pólitískupíslarvćtti.

Sem allir vilja sparka í.

Guđmundur Óli Scheving, 18.2.2008 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband