Formaður Framsóknarflokksins hefur ekki áhyggjur af því að þingmenn hans séu að brjóta lög, jafnframt því að að setja landsmönnum lög.
En peningaspil og þar með Póker er bannaður á Islandi. Einu aðilarnir sem hafa leyfi fyrir peningaspili er Happadrættin og Rauðikrossinn og það er lagastoð á bak við það.
Það eru mjög léleg rök hjá Formanni Framsóknarflokksins á visir.is að það sé nú í lagi að Birkir Jón hafi verið að spila, því það spili þúsundir manna.
Hvar var Guðni Ágústsson þegar hann kastaði steininum eða fékk hann steinin í sig.
Það er aldrei í lagi að brjóta lög.
Þetta finnst mér.
Athugasemdir
Hva.. er Guðni að réttlæta þetta?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:12
Sæll Gísli.
Já og fer mikinn .
Og líka framkvæmdastjóri þingflokksins.
inn á visir.is
Guðmundur Óli Scheving, 20.2.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.