23.2.2008 | 12:32
Vilhjálmur Þ. verður látinn hætta sem oddviti.
Samkvæmt heimildum á visir.is er að vænta tíðinda frá Valhöll um helgina.
Það er alveg ljóst af viðbrögðum flokksfélaga Vilhjálms Þ. að þau eru mjög óhress með þá ákvörðun Vilhjálms Þ. sem hann hefur þó ekki gert opinbera.
Að ætla að halda áfram í Borgarstjórn eins og ekkert hafi gerst.
Því ætla Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín og fleiri úr æðstu stjórn flokksins að funda með Vilhjálmi Þ. í dag.
Og fá hann til að skilja raunveruleikan, að hann sé í raun búinn að brenna allar brýr að baki sér sem forustumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Borgarstjórnarefni.
Það er líka verið að velta við steinum í embættisverkum Vilhjálms Þ. í lóðaúthlutunum og greiðasemi við vini og vandamenn.
Þarna eru mjög alvarlegir hlutir á ferðinni.
Þess vegna telja Geir H og Þorgerður nauðsynlegt að Vilhjálmur Þ víki.
Nýr forustumaður tekur við leiðtogastarfi Sjálfstæðismanna um helgina.
Þetta finnst mér.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson víkur ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.