23.2.2008 | 18:11
Er ekki best að setja upp spilakassa í reykherbergið á Alþingi ?
Þar sem nú er bannað að reykja á Alþingi, stendur reykherbergið autt.
Það ætti að fá spilakassa fyrir Framsókn til að spila í til að nýta þetta rými.
Frumvarp sem Sturla Böðvarsson þingforseti er fluttningsmaður að til að ráða blíantsnagara,hlaupasnata,pakkasendla, frímerkjasleikjara eða með öðrum orðum aðstoðamenn fyrir alþingismenn.
Það á bara að hætta við það og leggja kraftinn í að koma upp spilaaðstöðu og upplýsingarmiðstöð fyrir Framsóknarmenn og aðra.
Þá sem telja sig ekki brjóta lög þegar þeir eru að spila spil sem er bannað að spila opinberlega.
Það þarf allavega að hefja einhverja hjálp eða siðblindunámskeið fyrir þá sem geta ekki greint á milli hvað er rétt og rangt.
Mér finnst þvílikur hroki og dómgreindarleysi hjá pókerspilaþingmanninum hann er að réttlæta það og bera samanað þusundir manna spili Bingó ,bridge og Póker.
Honum finnst bara allt í lagi að hann spili póker af því að aðrir geri það líka. Hvernig væri að þingmaðurinn viðurkenndi að fjárhættuspil opinberlega er bannað.
Nema sérstök lög eða heimildir kveða á um eins og t.d Bingó í Vinabæ, spilakassar Happadrættana,Spilakassar Rauða krossins, Lottó, Bridgemót og svona er hægt að telja áfram´
Þingmaðurinn braut lög og það er málið sem hann á að takast á við
Einhverntíma hefðu menn sagt þetta er bara siðlaus þingmaður.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.