27.2.2008 | 17:21
Loðnuskipstjórarnir tóku vísindamennina í kennslustund !!
Skipstjórarnir af loðnuflotanum sem voru um borð í rannsóknarskipunum tóku fiskifræðinga í kennslustund að lesa á sjávarómsjár og fiskileitartæki.
Þarf ekki að endurnýja tækjakost rannsóknarsskipana miðað við þann tækjabúnað sem loðnuskipin eru með ?
Skipstjórarnir ekki sammála ákvörðunum vísindamanna um veiðanlegt magn.
Það þarf algjörlega að endurskoða úttektir Hafrannsóknastofnunar á öllum athugum stofnunaarinnar vegan fiskileitar.
Og senda með rannsóknarskipunum aflaskipstjóra í alla fiskileit.
Svo ekki verði um mistök að ræða við talningu, kannski þurfa þessir vísindamenn að fara í endurhæfingu eða námskeið vegna þeirra tækja sem notuð eru, eða tækin runnin sitt skeið.
Þetta finnst mér.
![]() |
Loðnuveiðar heimilaðar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 84989
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.