Um það hvernig skipa á Héraðsdómara !

Það var fullt út úr dyrum á málstofu Lagadeildar Háskóla Íslands í gær.

En ekki lét Dómsmálaráðherran eða vara Dómsmálaráðherran sjá sig. En bæði Birni Bjarnarssyni og Árna Matthiesen var boðið á málþingið.

Mikil gagnrýni kom fram á stöðu mála með skipan dómara í  Héraðsdóm.

Þá var bennt á það að í öllum löndum Evrópu sem við erum að bera okkur við, fara ráðherrar undantekningarlaust eftir tillögum fagaðila um skipan í dómaraembætti.

Það kom fram málmiðlunartillaga um að breyta lögum og fara út í danska kerfið.

Eríkur Tómasson lagaprófessor lagði þessa málmiðlunartillögu fram.

Hann rakti hvernig málum er háttað í Danmörku.

Þar metur sex manna nefnd umsækjendur og gerir tillögu um hvern skuli skipa.

Í nefndinni eiga sæti þrír dómarar, lögmaður og tveir fulltrúar almennings.

Ráðherra skipar svo í stöðuna en hann er bundinn af tillögu nefndarinnar.

Ráðherra hafi hins vegar möguleika á að ganga gegn vali nefndarinnar, ólíkt dönskum kollega, og skipa annan hæfan umsækjanda.

Þá verði að bera ákvörðun hans undir Alþingi, þar sem þrír fjórðu hlutar þingmanna verði að samþykkja skipan ráðherra. Samþykki Alþingi ekki verði að skipa þann sem nefndin lagði til.

Tillagan er afar vel útfærð og þingmenn ættu að huga vel að henni í .

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband