4.3.2008 | 10:22
Iceland Express ekki í náðinni hjá Gísla Marteini !
Ekkert er að marka plagg það sem kallað er málefnasamningur í Borgarstjórn Reykjavíkur.
Því ákveðnir einstaklingar innan Borgarstjórnarhópsins róa að því öllum árum að flugvöllurinn fari.
En samkvæmt samningi Sjálfstæðismanna og Ólafs F. Magnússonar fer flugvöllurinn ekki á þessu kjörtímabili og ekki möguleiki á neinum tilfærslum um það að flugvöllurinn fari fyrr en fyrsta lagi 2024 eða eftir 16 ár.
Því er þetta ótrúlegt að Iceland Express fái ekki fyrirgreiðslu vegna aðstöðu um innanlandsflug.
Flugfélag Íslands hefur dregið úr þjónustu sinni með að hætta að fljúa til ákveðinna staða á landinu.
Það hlýtur að vera umhugsunarefni að skipulagsstjóri sjái ekki möguleika á því að Icleland Express hafi möguleika á að setja upp aðstöðu á flugvellinum, sem værijafnvel færanleg.
Er ekki verið að stuðla að einokun með því að hamla samkeppni ?
En mergur málsins er það að nýbúið er að enda tugum ef ekki hudrðum miljóna í tillögur um byggð á og í kringum flugvöllinn.
Það mundi orka tvímælis fyrir Sjálfstæðismenn að fara heimila enhverja stækunn á flugskýlis- og flugvallarbyggingum fyrir Iceland Express núna.
Ég held bara þetta fólk í Borgarstjórn eigi að taka á málunum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.