Svandís Svavarsdóttir og Dagur B. Eggertsson voru vanhæf í stýrihópnum !

Ég hef bennt á það í skrifum mínum um REI og OR mörgum sinnum að Svandís Svavarsdóttir, Dagur B Eggertsson og fleiri sem komu að gerð stýrihópsskýrslunar væru vanhæf.

Það stýrir aldrei góðri lukku að gagnrýna sjálfan sig.

Það er heldur betur að koma í ljós loks þegar maður les þessa umtöluðu skýrslu.

Þetta fólk vissi sjálft um svo marga hluti og kom sjálft að svo mörgum hlutum .

Ég nefni bara þetta sem skeði á stjórnarfundi 3.okt.2007 þegar þau tóku þátt í að raða á lista, nöfnum manna sem áttu að fá kaupréttartilboð í fyrirtækjunum.

Þau vissu þvi vel um kaupréttarsamningana. En létu eins og þau vissu ekkert.

Nú er því vel að Sjálfstæðisflokkurinn og Ólafur F. Magnússon ( en hann hefur engan flokk á bak við sig) setji í gang opinbera rannsókn að hálfu ríkislögreglustjóra og ríkisendurskoðunar.

Og gætu þá þessir aðilar kært í málinu ef kemur í ljós  um eitthvað sakhæft atriði.

Borgarstarfsmenn komi hvergi að þessu máli og að aðilar fái öll gögn í hendur til að skoða málin.

Þá verði forstjórum fyrirtækjana vikið frá á meðan rannsókn stendur yfir.

Það væri trúverðugt og hlutirnir settir upp  borðið.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband