Enn og aftur koma afglöp Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í ljós !

Á vísir.is. í dag er frétt um hagnað Landsvirkjunar og hvernig Reykvíkingar voru hlunnfarnir í viðskiptum 2006.

Árið 2006 rauk Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson til og skrifaði undir samninga án samþykkis Borgarráðs um sölu á eignarhluta Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun.

Á það hafi verið ítrekað bent að verðmatið á Landsvirkjun væri allt of lágt.

 Það hafi raunar borgarfulltrúar allra flokka verið sammála um stuttu áður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri, undirritaði sölusamninginn, án samþykkis borgarráðs.

„Þetta er staðfesting á því að greitt var smánarverð fyrir hlutinn í Landsvirkjun á sínum tíma. Þessar tölur tala sínu máli. Þetta er vægast sagt alvarlegt mál.”

Miðað við þann hagnað Landsvirkjunar sem fyrir liggur núna.

Þetta er bara ekki í lagi. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson farðu nú að axla ábyrgð og segðu af þér.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Gunnar.

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 9.3.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband