12.3.2008 | 08:57
Samfylkingin svíkur kjósendur sína !
Sjálfstæðisflokkurinn leiðir orkustefnuna og dregur Samfylkinguna á asnaeyrunum.
Þeir ætla að virkja í þjórsá. allt er að verða tilbúið í uppbyggingu í Helguvík og unnið er að undirbúningi fyrir Álveri á Bakka við Húsavík.
Í kosningabaráttuni fyrir síðustu kosningar lofaði Sjálfstæðisflokkurinn álverum og stóriðjum út um allt. Hann ætlar að standa við það.
En Samfylkingin lofað að stoppa þetta og hægja á öllum stórframkvæmdum. Hún ætlar ekki að standa við það.
Samfylkingin hefur þurft að bakka frá meginstefnu sinni í Umhverfismálum, Orkumálum,Utanríkismálum svo eitthvað sé nefnt.
Samfylkingin er bara orðin sú sama hækja og Framsókn varð með Sjálfstæðisflokknum, það eru valdastólarnir sem skipta máli annað ekki. Stefna og efndir loforða eru bara skrum fyrir kosningar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.