13.3.2008 | 08:40
Álverið í Helguvík verður slegið af !
Ákvörðun um byggingarleyfi frá sveitarfélögum til handa Norðuráli sf. eru ótrúlegt sjónarspil.
Norðurál sf. hefur ekki ákveðið endanlega að byggja álver í Helguvík.
En sveitarfélögin hafa gert það.
Ákveðin skilyrði eru sett til að Norðurál sf. fái starfsleyfi, þau eru ekki til staðar í dag.
Landsvirkjun hefur gefið út þá yfirlýsingu að ekki verði selt meiri orka til álfyrirtækja á Suðurlandi.
Það á því eftir að afla þeirrar orku sem fyrsti hluti álversins þarf.
Þá hafa sveitarfélög hafnað því að tengivirki fari í gegnum sveitarfélögin.
Þá hefur Norðurál sf óskað tvisvar sinnum eftir fresti til að koma athugasemdum á framfæri vegna kæru Landsverndar sem til umfjöllunar er hjá ráðuneytinu.
Landsvern kærði ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat fyrir álverið.
Þetta er í fyrsta skipti sem slík kæra berst og getur því haft fordæmisgildi.
Þá hefur ekki verið gefin út kvóti vegna losunar gróðurhúsalofttegunda.
Það eru auðsýnilega margir endar lausir og sýnilega ótímabært að veita þetta byggingarleyfi.
Þetta finnst mér.
Efast um réttmæti leyfisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.