Múhammeð fallegri en Jesú ?

Ég horfði á kastljós á föstudagskvöldið og horfði og hlustaði á Illuga Jökulsson og Salmann Tamimi ræða væntanlrga birtingu á mynd af spámanninm Múhammeð sem Illhugi hefur nú birt í tímaritinu “Sagan öll”

Ég verð að segja það að teikningin af Múhammeð í tímaritinu, hann er ólíkt fallegri en myndin  af  Jesú sem birtist af Krumma í gerfi Jesú Krists á krossinum í sjónnvarpsauglýsingu vegna söngleiks um Jesú Krist.

Ég gat ekki heldur fundið neina illsku eða reiði hjá Salmann Tamimi í þessum kastljósþætti, þeirra skoðanaskipti voru bara öllum til sóma.

Illugi Jökulsson á náttúrulega hrós skilið fyrir þessa umfjöllun sína um trúarbrögð.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband