Ég horfði á kastljós á föstudagskvöldið og horfði og hlustaði á Illuga Jökulsson og Salmann Tamimi ræða væntanlrga birtingu á mynd af spámanninm Múhammeð sem Illhugi hefur nú birt í tímaritinu Sagan öll
Ég verð að segja það að teikningin af Múhammeð í tímaritinu, hann er ólíkt fallegri en myndin af Jesú sem birtist af Krumma í gerfi Jesú Krists á krossinum í sjónnvarpsauglýsingu vegna söngleiks um Jesú Krist.
Ég gat ekki heldur fundið neina illsku eða reiði hjá Salmann Tamimi í þessum kastljósþætti, þeirra skoðanaskipti voru bara öllum til sóma.
Illugi Jökulsson á náttúrulega hrós skilið fyrir þessa umfjöllun sína um trúarbrögð.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.