21.3.2008 | 10:00
Árni Mathiesen mun þurfa að segja af sér !
Nú hefur Ráðherran umdeildi Árni Mathiesen sent Umboðsmanni Alþingis, rökstuðning sinn fyrir ráðningu Þorsteins Davíðssonar í Héraðsdómsembætti.
Það liggur nær augljóst fyrir, að ráðningin er byggð á þáttum sem ekki var óskað eftir í auglýsingu. Þá hefur það komið fram margoft hin persónulegu og félagslegu tengsl Árna Mathiesen við Þorstein Davíðsson höfðu mikið að segja við ákvarðanatöku Árna Mathiesen.
Þá er það líka ljóst að aldrei hefur verið farið á skjön við álit fagnefndar svo gróflega sem Árni Mathiesen gerði í þessu máli.
Það er talið að umsögn Umboðsmanns Alþingis verði þannig að Árna Matthiesen verði ekki stætt að sitja lengur sem ráðherra.
Þetta skýrist á næstu vikum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Það hefði verið fyrir löngu vera búið að setja Árna af, Skipun Þorsteins, Sala á eignum á Vellinum, Sala Flóabátsins, hvert af framangreindum ástæðum hefði átt að nægja til að hann hefði verið látinn segja af sér.
haraldurhar, 21.3.2008 kl. 12:09
Sæll Haraldur.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 21.3.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.