23.3.2008 | 20:31
Erlendar glæpaklíkur hafa fengið að starfa hér óáreittar !
Er Ísland að verða eitt besta góssenland fyrir alskonar glæpaklíkur? Ég held það.
Nýasta dæmið er um hrottalegar innheimtur í breiðholtinu, þar sem fólk sem hefur heiðarlega atvinnu er barið til óbóta af fólki frá sama landi, sem vill fá hlut í tekjum þeirra.
Fyrir nokkrum dögum komst upp um erlenda eigendur veitingahúss í Reykjavík sem grunaður er um mansal á fólki frá sama landi.
Og hefur greitt þessu fólki sem hann hefur lokkað til landsins smánarlaun.
Þá réðst glæpagengi á lögreglumenn að störfum og slasaði nokkra þeirra.
Allar fangageymslur voru fullar um páskahelgina og þótti fréttnæmt á Ríkisútvarpinu að það voru allt útlendingar.
Nei er ekki komið að því að óska eftir að sakaferilsskrá fylgi með öllum útlendingum og hún sannreynd þegar fólk kemur hingað í atvinnuleit.
Það verður að taka hausinn upp úr sandinum og stöðva þetta hrikalega ofbeldi, þetta er áskorun til stjórnvalda.
Vísa skal frá landinu öllum þeim sem hafa fengið dóma á sig vegna ofbeldis, mansals,morða, rána og peningaþvættis.
Þetta finnst mér.
![]() |
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Guðmundur! það er orðið það! Ég veit það frá öruggustu heimildum sem hægt er að fá. Gleðilega páska..
Óskar Arnórsson, 23.3.2008 kl. 21:02
Sæll Óskar.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 23.3.2008 kl. 21:45
Sæll
Ragnar Örn
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 23.3.2008 kl. 21:46
Sæll Erlingur.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 24.3.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.