Froðusnakk Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar !

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tjáir sig um sprautufíkla og ofbeldið í hverfinu sem hann býr í viðtali á visir.is gær.

Hann er fyrrverandi Borgarstjóri og formaður Borgraráðs. Ef einhver veit það ekki.

Það er í raun dapurlegt að heyra þennan mann tala á þeim nótum sem hann talar.

En Reykjavíkurborg undir hans forustu hefur ekki komið á neinni aðstöðu fyrir þetta fólk.

Eða verið með fyrirgreiðslu fyrir þetta fólk sem svona er komið fyrir.

Reykjavíkurborg hefur dregið úr fjárveitingum til Götusmiðjunar, til SÁÁ  og hætti alveg að aðstoða þetta fólk þegar Byrgið var lagt niður.

Það er því makalaust að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson skuli vera að tjá sig um þessi mál og vera búinn að hafa og hefur alla möguleika á að gera eitthvað í málunum, en gera ekkert annað en tala um málin, það er bara froðusnakk.

Það  á að láta verkin tala sagði þessi sami maður við kjósendur enn og aftur.

Það hefur ekkert skeð ennþá það er bara Vilhjálmur Þ. sem talar.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tekur einhver mark á Vilhjálmi????

Hólmdís Hjartardóttir, 24.3.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Hólmfíður.

Já því miður verður að gera ráð fyrir því.

Guðmundur Óli Scheving, 24.3.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband