26.3.2008 | 08:56
Hversvegna er ekki forstjóri OR rekinn ?
Orkuveita Reykjavíkur gerði tilboð í hlut Hafnarfjarðar í Hitaveitu Suðurnesja og var Hjörleifur Kvaran einn þeirra aðila sem útbjuggu samninginn enda löglærður.
Frétt er um þetta mál á visir.is í dag.
Hins vegar brjóta samningarnir við lög að mati Samkeppnisstofnunar og er verið að úrskurða í andmælarétti sem OR hefur lagt fram og er til meðferðar hjá Samkeppnisyfirvöldum.
Þessi sami Hjörleifur Kvaran átti stóran þátt í kaupauka - og kaupréttarsamingum OR og REI á sínum tíma.
Hann var ráðgjafi Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í ógleymanlegu klúðri.
Og núna eiga eigendur OR yfir höfði sér að tæplega 15 prósenta hlutur í hitaveitunni sem hefur verið metinn á 7,6 milljarða króna.
Er komin á gjalddaga, sem var 12 mars s.l.
Og miðað við að dráttarvextir eru nú 25 prósent gætu vaxtagreiðslur numið allt að 1,9 milljörðum á ári, eða 158,3 milljónum á mánuði.
Það gerir 5,2 milljónir á dag.
Hvað á þessi maður sem mér virðist aldeilis óhæfur að fá að skanderlera lengi enn ?
Ég Reykvíkingar og aðrir eigendur í OR að súpa seiðið af endalausum mistökum sömu manna í stjórn OR ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 84989
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.