Ég var ákafur stuðningsmaður aðgerða vörubílstjóra fyrst til að byrja með.
En eftir að hafa séð mótmæli þeirra í gær og þar sem lúxuskerrur á stæstu dekkjum sem til eru og eru mjög mengandi í fararbroddi fyrir mótmæum um hátt eldsneytisgjald þá fannst mér þetta ekki vera þeim til framdráttar.
Svo er líka þetta tal ráðherra blaðskellandi og hlæjandi að þessum aðgerðum sína hvað þeir líta málið alvarlega eða hitt þó heldur. Þeir ætla ekki að gera neitt.
Nei vörubílstjórar þurfa að breyta aðgerðum sínum. Þessar aðgerðir í morgun við kúagerði beindust einungis að fólki sem kemur þessu máli ekkert við.
Og sumt af þesu fólki varð fyrir seinkun og tapaði tengiflugi annarstaðar í heimnum og það eitt kemur hækkun eldsneytisverðs hér á Íslandi ekki við.
Þeir gætu alveg eins lokað fyrir aðkomu fólks á sjúrkahúsin.
Hversvegna loka bílstjórar ekki aðkomu stjórnmálamanna í Stjórnarráðið, Aþingi og í ráðuneytin.
Loka fyrir aðgengi til og frá heimilum ráðherranna og Alþingismanna bara svo eitthvað sé nefnt. Eitthvað sem kemur við kaunin á þeim sjálfum.
Þeim er alveg sama um almenning.
Ég er alveg sammála mönnum um að eldsneytisverð verði að lækka, en þessar aðgerðir eru að snúast gegn vörubólstjórum sjálfum.
Þetta finnst mér.
Mestu tafir hingað til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo hjartanlega sammála þér. Ég er nú bara búinn að lenda einu sinni í þessu og þá í ekki nema nokkrar mínútur en guð minn góður hvað þessir aðilar eru að fara rangt að í sínum aðgerðum.
Ætli það væri ekki öflugra fyrir þá að fylla allar götur í kringum alþingishúsið og liggja á flautunum í 2-3 tíma frekar en að skaða almenningi fjárhagstjóni. Hvaða hag hafa þessir álfar af því að Jón og Gunna missi af flugi?
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 2.4.2008 kl. 09:07
Var einmitt að skrifa um þetta áðan og finnst þessar aðgerðir tóm vitleysa og að það eigi að stoppa þessa menn, taka þá úr umferð. Verðið á olíunni ræðst af heimsmarkaðsverði og genginu og svo bætast skattar við. Það er auðvitað hægt að vera á móti sköttum en það vantar samt ekki kröfurnar um hvað ríkið á að borga. Vörubílstjórar geta velt þessum aukna kosntaði áfram á kaupendur en það getur almenningur ekki, það er hann sem borgar brúsann.
Hjálmtýr Guðmundsson, 2.4.2008 kl. 09:09
Sæll Snæþór.
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 2.4.2008 kl. 09:13
Sæll Hjálmtýr.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 2.4.2008 kl. 09:13
Ég treysti þessari ríkisstjórn að gera ekki þá heimskulegu aðgerð að lækka álögur á eldsneyti. Það er glapræði að lækka skatta þegar verðbólgan er svona há. Hún fer á enn meira flug ef að ríkið lækkar skatta.
Ólafur Guðmundsson, 2.4.2008 kl. 09:34
Sæll Óskar
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 2.4.2008 kl. 12:59
Sæll Bjarni.
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 2.4.2008 kl. 13:00
Til þeirra sem eru að koma inn á síðuna nafnlausir og gera athugasemdir.
Eru athugasemdir þeirra fjarlægðar.
Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving, 2.4.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.