Þúsundir munu yfirgefa Samfylkinguna á næstu dögum og vikum !

Samfylkingin komst til þeirra valda sem hún er í dag með því að vera sá flokkur sem var andstæða Sjálfstæðisflokksins. Andstæðu turnarnir tveir.

Samsíða turnar í dag og annar fallandi.

Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi eftir fræga ræðu Ingibjargar Sólrúnar í Borgarnesi.

Kjörorðið “Hreina Ísland” var magnað upp til að ná atkvæðum af VG  og fl sem umhverfismál voru í miklu fyrirrúmi hjá.

Hvíla átti stóryðjuna og hætta virkjunum næstu 10 árin.

Kaffibandalagið stofnað af heilindum stjórnarandstæðinga þá, nema augsýnilega Samfylkingin meinti ekkert af sínum kosningamálum, það var bara allt plat.

Sollu-brella .

Öll sú kjölfesta sem Samfylkingin byggði á er orðin að vörn um spillingu. Pólitískar ráðningar, virkjanir, stóriðja, atvinnuleysi hjá sjómönnum og fiskvinnslufólki, hernaðarvæðing sem aldrei fyrr, svo eitthvað sé nefnt.

Það sem er verið að gera eftir stefnuskrá og loforðum Samfylkingarinnar er í flestum tilfellum of stutt gengið og bara sýndarmennska.

Vonandi fáum við skoðanakönnun eftir helgi með fylgi flokkanna.

Þetta finnst mér.


mbl.is Umhverfisráðherra „brást hlutverki sínu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Mér líka. Solla er búin að tryggja það að atkvæði mitt mun alltaf fara annað.

Villi Asgeirsson, 4.4.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Villi

Þakka þér þitt innlegg

Guðmundur Óli Scheving, 5.4.2008 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband