5.4.2008 | 12:21
Lögregla hunsar tilmæli Ríkissaksóknara vegna töku þvagsýna !
Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því við lögreglu að hún afli einugis vottorða um magn ávana- og fíkniefna í blóði einstaklinga.
Þegar grunur fellur á menn og konur sem aka undir áhrifum. Það kom fram í sjónvarpi í gærkvöldi að t.d. íþróttamenn meiga ekki borða rúnstykki með byrki áður en þvagsýni er tekið úr þeim.
Því þá mælist eiturefni sem skylt er valmúa eða ópíumjurtinni en byrkifræ eru úr þeim stofni.
Þrátt fyrir það hafa mörg embætti gefið út ákærur byggðar eingöngu á niðurstöðum þvagsýna.
Þeir hafa komist að þeirri niðurstöðu, að menn séu undir áhrifum, þó að þeir séu það í raun ekki, segir Brynjar Níelsson lögmaður sem hefur verið manna ötullastur við að benda á þann galla á umferðarlögum, að hægt sé að sakfella ökumann fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna, þegar aðeins finnast umbrotsefni fíkniefna í þvagi sem bendir til að viðkomandi hafi neytt fíkniefna einhverju sinni, en ljóst að hann sé ekki lengur undir áhrifum "
"Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði um miðja viku tvo menn af ákæru um akstur undir áhrifum fíkniefna, þrátt fyrir að umbrotsefni kannabis hafi fundist í þvagi þeirra. Er það í fyrsta skipti sem menn eru sýknaðir í slíkum tilvikum. Í tilefni af frétt um málin, sem Morgunblaðið birti sl. fimmtudag, sendi fulltrúi sýslumannsins á Suðurlandi blaðamanni tölvupóst. Þar kemur eftirfarandi fram: "
Þessir tveir dómar Héraðsdóms Vestfjarða eru mjög skrýtnir og alls ekki í samræmi við ríkjandi dómaframkvæmd í þessum efnum. Hér hjá okkar embætti hafa ca. 140 mál sem varða akstur undir áhrifum fíkniefna verið rekin fyrir héraðsdómi frá því að lagabreytingar urðu með lögum nr. 66/2006. Í allnokkrum þessara mála mældust aðeins fíkniefni í þvagi ökumanns. Í öllum þessum málum hafa ákærðir verið sakfelldir og ökuleyfissvipting jafnframt dæmd.
Þetta er bara ótrúlegt að menn skuli vísvitandi hunsa ráðleggingar þeirra sem þurfa að síðan að sækja mál á hendur grunuðum einstaklingum, með kannski ónýt gögn í höndunum.
Þetta finnst mér.
Álit ríkissaksóknara hunsað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.