Stendur Rússneska "mafían" bak við olíuhreinsunarstöðina ?

Það er nú dállítið dularfullt að ekki fæst upp gefið hvaða fyrirtæki það eru sem eru að hugsa um olíuhreinsistöðina á Vestfjörðum.

Það kallar á spurningar um að þar séu á ferðinni einhver fyrirtæki sem tengd eru vafasömum viðskiptaháttum ?

Íslenskur hátækniiðnaður, sem unnið hefur að kynningu olíuhreinsunarstöðvar hér á landi, segist ekki geta gefið upp á þessari stundu hvaða olíufyrirtæki séu að baki hugmyndinni um olíuhreinsunarstöðina.

Allir sem talað hefur verið sem eru þekktir í þessum bransa, neita að eiga einhvern þátt í þessum hugmyndum um olíuhreinsistöð. 

Helst er stefnt á að hafa stöðina í Arnarfirði eða á Söndum í Dýrafirði.

Þetta eru bara landráðamenn sem hugsa svona um náttúruperlur Íslands.

Ég held að þetta sé bara hugarfóstur Ólafs Egilssonar , það séu engir fjárfestar konir að þessu enþá.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband