Auðvitað áttar Samfylkingin sig á málinu Björn !!

Björn Bjarnarsson hefur ekki neinar áhyggjur af því ennþá að Samfylkingin styðji ekki frumvarp hans og breytingar á starfsemi lögreglu - og tollvarða á Keflavíkursvæðinu.

Og hann þarf þess ekki að hafa neinar áhyggjur, því Samfylkingin samþykkir allt sem Sjálfstæðisflokkurinn ber á borð fyrir Samfylkinguna.

Samfylkingin virðist vera jafnleiðitöm og forverar hennar Framsóknarflokkurinn í síðustu ríkistjórn.

En svona eru bara pólitískarhækjur það þarf að vera hægt að nota þær.

Björn væntir þess að Samfylkingarmenn átti sig í málinu.

 Í viðtali við visir.is 9.apriíl segir hann m.a.:

 „Ég hef í sjálfu sér ekki heyrt neinar tillögur um annað frá Samfylkingunni eða einstökum þingmönnum hennar heldur hitt, að þeir vilji meiri tíma og betri rök. Þetta eru eðlileg viðbrögð stjórnmálamanna við máli, sem þeir hafa ekki kynnt sér til hlítar.”

 Já Björn Bjarnarsson er klár og þarf ekki að hafa áhyggjur af þessu.

Samfylkingin áttar sig fljótlega á því hver ræður.

Þetta finnst fér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband