Mikið ósætti er innan stjórnarflokkana !

Þó varla slitni slefan á milli þeirra, sem í sjálfri ríkisstjórninni sitja.

Er annað upp á borðinu hjá þingflokkunum og hinum ýmsu nefndum.

Þar er allt upp í loft út af frumvarpi Björns Bjarnarssonar með málefni  löggæslunar á Keflavíkurflugvelli.

Þá situr allt fast í nefnd um breytingar á líferismálum þingmanna.

Orkulög eru föst í nefnd.

Breytingar á lögum um Háskólana er föst í nefnd.

Ágreiningur er um forgangsröðun í vegagerð og þar með sundarbrautarverkefnið.

Það er hægt að telja upp endalaust.

Fyrir utan það eru ráðherrar þessara ríkistjórnar mest lítð hérlendis til að fylgja eftir þessum málum og kalla eftir að málin fái afgreiðslu úr nefndum.

Það er mun skemmtilegra að vera á gengdarlausu og tilefnislausu flandri út um allan heim.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband