16.4.2008 | 08:18
Samúð mín er hjá Vestmannaeyingum !
Vestmannaeyingar eiga á brattan að sækja vegna samgöngumála hjá stjórnvöldum.
Sér í lagi er það erfitt hjá þesssum Samgöngumálaráðherra sem nú ríkir.
Hann hefur nefnilega ekki neinn áhuga fyrir neinum úrbótum eða lagfæringum á Suðurlandi, enda ekki hans kjördæmi.
Ég er alveg sammála þeim aðilum sem eru á móti Bakkafjararhöfn, það er bara ekki alveg í lagi með þá hugmynd fyrir utan þá hina gíkatísku viðhaldsþörf á hafnarmannvirkum.
Stærri og betri ferja er það sem allir sjá að er það rétta og ódýrast. Vonandi að það verði þá sendir einhverjir sem vit hafi á ferjum í ferjukaup......ekki grímseyjarferju gengið....
35 % eyjaskeggja hafa skrifað undir mótmæli en það er verst að Kristján Möller fer ekkert eftir óánægju Sunnlendinga í samgöngumálum.
Þetta finnst mér.
Nýr Herjólfur mun betri kostur en Bakkafjöruhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.