Ísland orðin ein helsta vígtönn NATO !

Þegar ljóst var að Ingibjörg Sólrún Gísladótttir yrði Utanríkisráðherra, bjuggust flestir við því að endurskoðað yrði ákvæði okkar Íslendinga sem ein af hinum staðföstu NATO þjóðum.

Flestir bjuggust við að nú yrði dregið úr þáttum okkar í stríðsreksti fyrir NATO og nafn Íslands yrði endanlega þurkað út af vafasömum lista sem Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson skrifuðu undir í nafni þjóðarinnar.

Margir héldu að með tilkomu Ingibjarga Sólrúnu í embætti Utanríkisráðherra yrðu breytingar á  utanríkisstefnu í anda George W. Bush. sem sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa svo lengi unnið eftir.

Loforðin frá foristu Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar hafa bara verið kosningarbragð. Loforð um pólitískt samráð svikið, lítið bólað á afvopnunarboðskapi Samfylkingarinnar.

Það hefur heldur verið slegið í og unnið meira á forsentum NATO og unnið vel og örugglega að því að vígbúast að hætti NATO alla vega voru allar tillögur NATO á þotufundinum fræga samþykktar skilyrðislaust.

Þá ver ákveðið að auka áhrif íslands t.d. í Afganistan og senda þangað fleiri Íslenska menn þangað undir vopnum á vegum NATO.

Og mikil fagnaðarlæti brutust út hjá fultrúunum á fundinum í Búkarest yfir, uppsetningu bandaríska eldflaugavarnakerfisins í Mið- og Austur-Evrópu.

Menn tóku varla eftir því að Rússar sögðu þá upp  samningum um takmörkun hefðbundins vígbúnaðar í Evrópu og boða viðbúnað af sinni hálfu.

Það eru fleiri þjóðir eru að vígbúast en Rússar, t.d. Kínverjar og Japanir.

Þessi stefna sem Ingibjörg Sólrún keyrir núna í utanríkismálum er ekki sæmandi friðelskandi lítilli þjóð.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband