23.4.2008 | 14:49
Af hverju var ekki notað hláturgas ?
Vörubílstjórar ættu að sína smá biðlund, það er búið að óska eftir því við ESB að veittar verði undan þágur frá reglum bandalagsins vegna hvíldartíma. Þá er nefnd á vegum fjármálaráðherra að ljúka störfum um eldsneytisverð.
Þessi mótmæli vörubílsstjóra eru bara að verða alvarlega hlægileg. Þeir eru að mótmæla því að hafa hvíldartíma eins og annað fólk. Þeir eru að mótmæla of háu olíuverði þetta eru allt Disel bifreiðar. Sem er alveg rétt
Síðan eru sett í gang ólögleg mótmæli og allt fer úr böndum.
Síðan kemur bara skríll til að berjast með þeim klæddir í Nasistabúninga og kastað eggjum og grjóti í lögreglumenn að störfum.
Þjóðin stendur ekki lengur með þesum mönnum það sem þeir kalla þjóðina eru bara unglingar sem vilja eingvern hasar.
Þetta finnst mér.
Lögregla beitir táragasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 84489
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.