Erum við að styðja hryðjuverkamenn ?

Nýlega var hér á landi Mahmoud Abbas , líka þekktur sem Abu Mazen, núna forseti Palestínu.

Ráðmenn héldu varla vatni yfir heimsókninni. En það er kanski allt í lagi að rifja aðeins upp blóðidrifna sögu PLO, (Palestinian Liberation Organization), en 1960 voru stofnuð samtök ýmissa lykilhópa Palestínumanna og var Arafat t.d. einn af stofnendum Fatah-hreyfingarinnar sem er hryðjuverkahópur sem hefur alla tíð síðan barist gegn ísraelskum stjórnvöldum eða í um 40 ár.

“Frá Kaíró hélt Arafat til Kuwait og 1964 hélt hann til Jórdaníu til að stýra árásum al-Fatah á Ísrael. Sama ár voru Frelsissamtök Palestínu, PLO, (Palestinian Liberation Organization), stofnuð en þau eru samtök ýmissa lykilhópa Palestínumanna. “

Sá hópur sem er í dag Hamas  en Hamas, skammstöfun fyrir Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah (Arabíska: Íslamska andspyrnuhreyfingin), er klofningur út úr PLO og hafa þessir tveir flokkar Fatah flokkur Abbas og Hamas tekist á um aðferðir til að byggja upp hið Palestíneska ríki,.

Hamas vann kosningar síðast þegar kosið var og er með meirihluta á Palentískaþinginu.

Ísraelsríki, Bandaríkin, Evrópusambandið og fleiri lönd hafa skilgreint samtökin sem hryðjuverkasamtök

“Arafat hafði forgöngu um það að Fatah varð meðlimur í PLO á sínum tíma

Arafat var fyrst kjörinn formaður framkvæmdastjórnar PLO og varð síðar yfirmaður hermála þeirra.

Í dag stýrir Mahmoud Abbas , líka þekktur sem Abu Mazen,  hinum hófsamara armi PLO og er forseti Palestínu. Þetta heitir ekki lengur opinberlega PLO

Hann vann enga síður sem aðalráðgajfi Arafats í gegnum tíðina.

Hann hefur því alveg sömu blóðurgu hendurnar og fyrrum talsmaður PLO eða Arafat.

Hin armurinn er Hamas en það er hin hernaðarlegi armur eða í daglegu tali hryðjuverkasamtök.

Mér þótti því nokkuð skondið að sjá að pilsuföldum var lyft og heldrimanna viðbúnaður var á Bessastöðum 22. apríl er hryðjuverkahöfðingi var leiddur til háborðsins.

Ég sé ekki alveg hver munurinn er á þesu í dag og var fyrir einhverjum misserum nema að komin eru fínni orð um starfsemi PLO.

Erum við ekki að opna einhverjar bakdyr að landinum okkar með að gerast bandamenn vafasamra félagasamtaka.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband