27.4.2008 | 20:05
Engin mannréttindi fyrir Innflytjendur,Fatlaða eða Samkynhneigða !!
Borgarstjóri ætti að skammast sín alvarlega að tala svona niður til þessara hópa í þjóðfélaginu eins og hann gerði í fréttum í gærkvöldi, hópa sem þurfa uppbyggingu og mótvægisaðgerðum að halda og vinna þarf gegn staðalímyndum kynjanna.
Hann ætlar að leggja niður mannréttindaskrifstofu borgarinnar.
Málflutningur Borgarstjórans í fréttum í gærkvöldi eru byggðar á vanþekkingu á málaflokknum, fordómum og virðingarleysi gagnvart minnihlutahópum og borgarbúum öllum.
Efling mannréttindaskrifstofunnar snérist alls ekki um stjórnkerfi. Hún snérist um að ráða inn starfsfólk til að skrifstofan gæti sinnt þeim verkefnum sem henni ber samkvæmt mannréttindastefnu borgarinnar. Sú stefna var unnin í þverpólítískri sátt og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, þ.m.t. akvæði Ólafs F. Magnússonar.
Hvers virði eru atkvæði Olafs Friðriks Magnússonar þegar á reynir ? Mér finnst þau ekki hafa nein gildi.
Þetta finnst mér.
Vilja ræða málefni mannréttindaskrifstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.